Vöruframboð - pilluð rækja

Lausfryst soðin og pilluð rækja

Tegund: Pandalus borealis
Vörumerki: „Iceland Choice“
Stærðir pakkninga: 5x2kg, 4x2,5kg, 20x454 gr – 104 cases on each pallet.
Stærðir:  100/200, 150/250, 250/350,300/500. Hægt er að semja um stærðaflokkun ef um mikið magn er að ræða.
Glassering: 18 - 25%

 

 Lausfryst soðin og pilluð rækja

Tegund: Pandalus borealis
Vörumerki: „Iceland Seas“
Stærðir pakkninga: 1x10kg, 5x2kg, 4x2,5kg, 52x10kg. 1040 kg per pallet.
Stærðir: 100/200, 150/250, 250/350,300/500. Hægt er að semja um stærðaflokkun ef um mikið magn er að ræða.
Glassering: 8­-12%, 10­-14% for 500+, 14­-16%.

 

 

 

 

 

Framleiðsla fyrir smásöluaðila

Dögun getur  framleitt rækju í neytendapakkningar fyrir smásöluaðila -  undir þeirra merkjum.  Dögun framleiðir m.a. vörur fyrir Sainsbury´s – sem er ein stærsta smásölukeðja í Bretlandi.  

Framleiðsla fyrir innlendan smásölumarkað

Dögun selur  rækju í neytendapakkningum fyrir innlendan smásölumarkað.   Félagið býður uppá 3 stærðir með möguleika á frekara vöruframboði, þá eftir magni.

  • Lúxus Rækja, 450 gramma pakkning af stórri rækju í hæsta gæðaflokki.
  • Dögunar rækjan, 500 gramma pakkning af meðal stórri rækju af góðum gæðum.
  • Salat rækja,  800 gramma pakkning af smærri rækju – hentar vel í salat og smárétti.