Útgerð

Dögun gerir út eitt skip, Röst SK 17.

Síðastliðin ár hefur skipið verið gert út á Rækju og Makríl. Tilraunir voru gerðar með suðu á rækju um borð í Röstinni árið 2014 og gengu þær ágætlega. Rækja sem soðin er um borð er flutt fersk á erlenda markaði, eftir umpökkun í starfstöð félagsins á Sauðárkróki. Rækjuveiðar við Ísland drógust mikið saman fljótlega eftir aldamót og voru mjög takmarkaðar í nokkur ár. Veiði hefur heldur glæðst undanfarin ár og standa vonir til þess að sú þróun haldist áfram. Helstu upplýsingar um skipið:

Sjá nánar í Skipaskrá